Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
29.8.2020 | 10:24
Uppvinnsla
Hliðsjálfið hjá BIOS fann þetta: https://www.youtube.com/watch?v=zm0jslIE1kk
25.8.2020 | 19:48
Mikilmennska
Sögur eru enn sagðar af Rómarkeisurum sem lítt skeyttu um pöpulinn, en sinntu siðspillingu af miklum ágætum. Ekki réðu þeir löndum lengra en til norður-Englands (torfgarður Antoníusar) þótt ungstirni í stjórnmálum séu að æfa hluta aðferðanna. Íbúar glerhúsanna sitja þöglir hjá.
https://www.youtube.com/watch?v=NJvVEt6F_Xw
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 23:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2020 | 21:00
Jæja
13.3.2020 | 18:43
VÍRUS Panic
Reykingamenn deyja. Ekki nota klósettpappír heldur vinstri hendina eins og milljarður fólks. Vinir og vandamenn eru óvinir. 4% smitaðra deyja, tvöföldun smita hverja fjóra daga. Dulin smit 20x þau sem eru fundin, segjum 200 smit x 20 = 4.000 smit, 8000 á mánudag, 16.000 á fimmtudag, 32.000 eftir þá helgi, í stuttu máli allir Íslendingar verða smitaðir í byrjun maí og 10 til 12.000 látnir.
https://www.youtube.com/watch?v=E3URhJx0NSw
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 18:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.2.2020 | 20:52
Séð á eftir samstarfsmönnum
Undanfarið og á næstunni sé ég á eftir yfirmanni, samstarfsmönnum og hæfum sérfræðingum sem gefið hafa mikið til starfs og umhverfis. Öll þeirra iðja endaði án viðurkenningar.
Í draumi sérhvers manns er fall hans falið.
Þú ferðast gegnum dimman kynjaskóg
af blekkingum, sem brjóst þitt hefur alið
á bak við veruleikans köldu ró.
Þinn draumur býr þeim mikla mætti yfir
að mynda sjálfstætt líf, sem ógnar þér.
Hann vex á milli þín og þess, sem lifir,
og þó er engum ljóst, hvað milli ber.
Gegn þinni líkamsorku og andans mætti
og öndvert þinni skoðun, reynslu og trú,
í dimmri þögn, með dularfullum hætti
rís draumsins bákn og jafnframt minnkar þú.
Og sjá, þú fellur fyrir draumi þínum
í fullkominni uppgjöf sigraðs manns.
Hann lykur um þig löngum armi sínum,
og loksins ert þú sjálfur draumur hans.
Steinn Steinarr
(Ferð án fyrirheits, 1942.)
28.1.2020 | 01:07
miðhálendisþjóðgarður (Mordor)
Hvaða lattélepjandi lopapeysupartí bjó þetta til?! Eyðileggja vörumerkið "Vatnajökulsþjóðgarður", einkavinavæða (lesist Umhverfisstofnun og styrkþegar þeirra, jafnvel forstýran gekk buguð í björg hjá LV)), hrekkja öll sveitarfélög á landinu og bera enga virðingu fyrir nokkru er ekki sést gegnum freyðivínsglasið.
>Svo er aðal talsmaðurinn nokkurn veginn óskiljanlegur vegna rauðu dulunnar "virkjum vistvænt rafmagn á einkabílana okkar...NOT" Ég samþykki ekki svona fulltrúa GAIA.<
Hjálp.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 01:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2019 | 22:13
WOW -Ég ákæri
WOW air er verr rekið en að minnsta kosti 20 flugfélög sem fljúga til Íslands.
PLÍS ekki sóa meiri lífeyri í þetta.
B.
30.10.2017 | 15:26
Alþyngi
"Konungsbréf kom þá út til beggja biskupanna um rifnar og brotnar klukkur... "
Trúmál og siðferði | Breytt 1.12.2018 kl. 20:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2017 | 22:30
Orð ársins
"Endurhneykslun."
(Róthneykslun, síhneykslun, aðhneykslun, upphneykslun, fornhneykslun, raðmóðgun...)
16.4.2017 | 16:22
Að breyta
Breytingar koma víst ekki af sjálfu sér.