24.6.2010 | 19:16
Bjálki eða flís?
Gylfi Magnússon segir óeðlilegt að einn hópur Íslendinga hagnist á afleiðingum dóms Hæstaréttar.
Tvær spurningar til hans:
1. Var OK að sami hópur tapaði (m.a. fjármunum, fasteignum, æru, trú og jafnvel lífi) á orsökunum?
2. Einkavinir er áttu banka fyrir hrun voru fámennur hópur sem gekk um þá eins og enginn ætti innlán í þeim. Síðan tapa þeir öllu (m.a. öllum skuldunum!), er það eðlilegt?
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.