26.10.2010 | 22:20
Tær snilld
Tölvupóstur 1.
Frá: Jóni Sigurðssyni
Sendur: 6. nóvember 2006 klukkan 23:27
Til: Einars Þorsteinssonar
Efni: RE: ScanTravel
Setjum password á þetta.
Atriði sem við þurfum að skoða:
* Erum við sáttir við þennan strúktúr? Velti fyrir mér hvort við eigum að heimta seljendalán á móti ferðaskrifstofum.
* Er ofmat á IE jafnmikið og á ST, hlutfallslega? Það er lykilatriði.
* Vextir á sellers loan, 15-20% raunhæfara. 30% mun aldrei gerast. Þurfum að stilla upp einhverju ímynduðu IRR casei eftir 2-3 ár. * Þurfum að hafa í shareholders agreement hvernig verður með frekari skuldsetningu á félaginu og slíkt.
* Þarf að tryggja amk. equal treatment á seljendalánum. Veit ekki alveg hvað það er gert. Kannski þarf að gera sérstaka lánasamninga um þetta, þar sem þetta eru miklar upphæðir.
* Lista upp allar ábyrgðir sem FL hefur veitt. Newco verður að taka það yfir.
Scantravel varð að Northern Travel Holding
Jón og Einar voru framkvæmdastjórar hjá FL Group á þeim tíma sem pósturinn var sendur og því á meðal æðstu stjórnenda félagsins. Hannes Smárason var forstjóri FL Group þegar ofangreind samskipti áttu sér stað. Scantravel var vinnuheitið á verkefninu sem síðar leiddi til stofnun Northern Travel Holding (NTH). Newco er í þessu sambandi notað yfir nýja félagið, sem síðar varð NTH. Skammstöfunin IE stendur fyrir Iceland Express og ST fyrir Sterling.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt 28.10.2010 kl. 08:12 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.