Útvegum leikskóla - björgum tónlistarnámi -minnkum ójöfnuđ og sóun

Tillaga ađ lausn leikskólamála-tónlistarnáms í Reykjavík?  Hér er ţriggja ţrepa tímastillt áćtlun:

1. Átta sig á ađ "međalstćrđ bekkjar" (fjöldi barna á hvern kennara) er 4-5 börn/kennara í leikskóla, en 20-25 börn/kennara í grunnskóla.  Leikskólakennarar eru hćfir til ađ kenna börnum í yngstu bekkjum grunnskólans (skv skilgreiningu).  Tónlistarnemar (einkum á framhaldsstigi) "fara til" kennara í stađ ţess ađ hann mćti til nemans og segja má ađ a.m.k. sé "1 á 1" í tónlistarnámi á framhaldsstigi.

2. Fćra grunnskólann niđur um eitt ár á tveimur árum, svo börn hefji nám ári yngri í grunnskóla og útskrifist ţví fyrr.  Grunnskólakennarar vćru samţykkir ţví ţá hafa ţeir meira ađ gera og verđa ekki varir viđ niđurskurđ á núverandi "aukatímum" (sem nýta má í tónlistarnám...).  Einnig er auđvelt ađ fá aukakennara í yngstu bekkina (nćgur peningur til skv. 1)

3. Nýta grunnskólahúsnćđi undir markvisst tónlistarnám fyrir alla á grunnskólaaldri.  (Ţetta er sjálfsagt ţví í ljós mun koma a)vannýtt húsnćđi eftir kl. 14 í einsetnum grsk og b) vannýttir hćfileikar barna sem ekki fá kennslu í tónlist.)  Hér má benda á lokaverkefniđ "Dreifđur tónlistarskóli" sem Lilja Sveinsdóttir gerđi undir minni leiđsögn 2004.  Ég hafđi áhuga á viđfangsefninu ţví ađ af 20 nemum á framhaldsstigi í Tónlistarskólanum á Akureyri voru 19 af Brekkunni en einn (1) úr Ţorpinu!?  Auđvitađ ćttu sem flest börn ađ fá kennslu í tónlist sem fyrst.  Einnig er framhaldsnám styrkt af sveitarfélögum á kostnađ almennings vafasamt í prinsippinu og er nefnt "pilsfaldakapítalismi" í heimi fullorđinna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband