Íslensk fyndni

 "Þá sagði yfirmaður SP við mig að ég ætti að taka strætó, ég ætti ekki að vera á bíl ef ég hefði ekki efni á því að borga af bílnum mínum. Svo sagði hann við mig að þeir væru ekki félagsmálastofnun og endaði svo með einhverju því fáránlegasta sem ég hef heyrt, sagði að ef Júdas hefði fjárfest með peningunum sínum þá væri fjölskylda hans sú ríkasta í heimi í dag. " EK

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband