9.3.2013 | 11:17
Tilvitnun í fyrrum sjálfstæðismann
"Þeir sem eru rígbundnir við réttmæti viðhorfa sinna og ágæti eigin samfélags eru fangar síns nánasta umhverfis. Þröngsýnin hefur lokað þá inni og svipt þá frelsinu til að læra að meta fjölbreytni mannlífsins. Menntakerfið á að geta bjargað unga fólkinu okkar frá slíkum andþrengslum,"
"Ástæða er fyrir væntanlega háskólanema að íhuga alvarlega að svo virðist sem fyrirtæki sýni þeim sem hafa menntun í bæði tungumálum og fjölmenningarfræðum, ásamt sérgrein s.s. viðskiptafræði, aukinn áhuga sem vænlegum starfskröftum."
Svona var stemmingin 2004.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 11:22 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.