12.11.2014 | 22:05
Sjálfsfylling
Upp skal á kjöl klífa,
köld er sjávar drífa.
Kostaðu hug að herða,
hér skaltu lífið verða.
Skafl beygjattu skalli,
þó skúr á þig falli.
Ást hafðir þú meyja,
eitt sinn skal hver deyja.
(Þórir Jökull Steinfinnsson)
https://www.youtube.com/watch?v=1WsrVW7_wug&ab_channel=P%C3%A1llFri%C3%B0riksson
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt 28.3.2025 kl. 14:22 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.