Sjálfsfylling

Upp skal á kjöl klífa,

köld er sjávar drífa.

Kostaðu hug að herða,

hér skaltu lífið verða.

Skafl beygjattu skalli,

þó skúr á þig falli.

Ást hafðir þú meyja,

eitt sinn skal hver deyja.

(Þórir Jökull Steinfinnsson)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband