18.4.2007 | 18:26
Geimstöð í Grímsey
Ég tel að byggja eigi eftirlitsstöð með gervitunglum í Grímsey. Frábær staður miðað við lengd og breidd á hnettinum og að sjálfsögðu væri um að ræða svera fjármögnun frá ESA og fleirum. Samtímis mætti svo sem setja upp vindmyllu í leiðinni úr því að krani væri kominn á staðinn.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.