Sjóflutningar

Vinstri grænir halda að það gangi í kjósendur að lofa niðurgreiðslu á flutningum á sjó, frá Sundahöfn til einhverra staða á landinu.

Af hverju ættu neytendur á landsbyggðinni að sætta sig við hærra vöruverð?  Af hverju ætti nútímafólk að sætta sig við viku lengri afgreiðslufrest af vörum frá Reykjavík og á sama hátt af hverju ættu framleiðslufyrirtæki á landsbyggðinni að sætta sig við að vera kippt út af dagvörumarkaði á höfuðborgarsvæðinu?!  Af hverju ættu skattgreiðendur að greiða fyrir SÓUN?

Nei, nei og NEI.  Nær væri að bæta vegakerfið hið snarasta og setja fjármagn úr hafnaáætlun í flugvöll á Akureyri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Koma vörur ekki hvort sem er til landsins flestar á sjó. Er þetta ekki bara spurning um JIT og senda svo kálið í flug. Þú ættir nú að vita betur Bjarni JIT Hjarðar

Baldvin Esra Einarsson (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 03:08

2 identicon

Nema náttlega allir verslunarstjórar Norðurlands hafa lært vörustjórnunarfræðin af einhverjum öðrum en þér. Þá er þetta vita vonlaust mál. Einn kassi með rútunni í dag og annar morgun. Eitthvað svoleiðis

Baldvin Esra Einarsson (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 03:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband