16.1.2016 | 17:20
Bowie
Listamaður.
(Skildi mig frá framsóknarkommúnismanum í sveitinni, einungis Stuðmenn hafa haft erindi í sálar(af)kima mína síðan ég heyrði "Sorrow", (sem er ekki eftir hann, hann toppaði síðan allt á minningartónleikum Freddie Mercury).)
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:24 | Facebook
Athugasemdir
"Framsóknarkommúnismi" er frábært orð! "Sorrow" er frábært í flutningi Bowies.
Wilhelm Emilsson, 16.1.2016 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.