Hvalfjarðargöng

Hvalfjarðargöng eru um 5,6 km löng með hæsta mánaðar ÁDU í kringum 14.000, en á ári kannski um 8.000.  St. Gottards göngin í Sviss eru 16,9 km með 17.500 ÁDU árið 2014 og í dag um 20.000.  Tæknistig þeirra er svipað, en þó heldur hærra í Hvalfjarðargöngunum með tvöfalda akrein í brekkunni upp í norðurátt.

http://www.gotthard-strassentunnel.ch/Mitteilungen.35.0.html

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband