5.2.2014 | 22:22
Sjóðasósíalismi
"Miðað við frétt Fréttablaðsins í dag erum við hins vegar á hraðferð inn í sænskan sjóðasósíalisma, með því að íslensku lífeyrissjóðirnir eiga nú þegar um 37% allra hlutabréfa á aðallista íslensku kauphallarinnar.
Lífeyrissjóðir eiga jafnvel í fyrirtækjum sem keppa innbyrðis á markaði, t.d. í báðum helstu tryggingafélögunum. Sjóðirnir eru alls staðar.
Þeir eiga t.d. í Össuri (110,2 milljarða króna virði), Icelandair (98,5 ma.), Marel (94 ma.), Högum (52,4 ma.), Eimskip (50,7 ma.), VÍS (26,4 ma.), TM (23,2 ma.), Reginn (20,7 ma.), N1 (18,8 ma.), Vodafone (10,3 ma.) og Nýherja (1,5 ma.).
Á Íslandi var það gjarnan svo hér áður fyrr að eignarhald olíufélaga var eins konar djásn í krúnu fyrirtækjakapítalista. Eitt slíkt djásn var gjarnan í helstu keðjum fyrirtækja, svo sem hjá Kolkrabbanum og Smokkfiskinum.
Nú er N1 sem sagt í sameign sjóðsfélaga í sjóðasósíalismanum íslenska. Þetta er auðvitað athyglisverð þróun."
22.12.2013 | 19:20
"Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott."
Úr Kögun og kjarna Flokksins er aðall,
kyngimagnaður sem á eitt og annað plott.
Firnamikill þykir Framsóknarvaðall,
"Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott."
24.11.2013 | 19:59
Peningaprentun
Ég hef reynt að nota rökleiðslu síðustu 45 ár sem meginstef í því að yfirvinna dauðsóttann.
*Nú á að "leiðrétta" verðtryggð lán millistéttarinnar (hver hluti fór í neyslu fyrir 2008) án verðbólguskots. Jæja.
**SA telur launahækkanir virka þannig að 5% launahækkun hækki skuldir heimila um 20 milljarða og að það sé slæmt. Ef lán heimilanna eru til 40 ára og eru 2.000 milljarðar þá eru það 50 milljarðar á ári. Ef launþegar eru 200.000 með 5 milljónir á ári eru það 1.000 milljarðar á ári. Að setja 5% í afborganir af húsnæðinu er náttúrulega ekki neitt. Þó það væri 15%...
eða:
http://www.visir.is/article/20131127/SKODANIR07/131129234
Trúmál og siðferði | Breytt 27.11.2013 kl. 09:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2013 | 23:26
Sigurvegarar
― Lionel Suggs
9.3.2013 | 11:17
Tilvitnun í fyrrum sjálfstæðismann
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 11:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2012 | 18:17
Bandarísk forsetaframbjóðendaræða
16.7.2012 | 01:38
Minna minni
7.6.2012 | 20:04
Enginn til að vinna fisk...
27.5.2012 | 10:28
Mikið var
26.3.2012 | 19:30
Fóðursjóður dauður
10.3.2012 | 10:13
Trial and death
20.2.2012 | 00:07
Kárahnjúkavirkjun
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 00:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2011 | 22:18
Sveinn Andri: "pone seram, cohibe"
Trúmál og siðferði | Breytt 5.12.2011 kl. 18:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2011 | 20:52
Ísland 2008 Róm 64
30.10.2011 | 21:56
Sorpflokkun
15.10.2011 | 00:19
Íslensk fyndni
10.10.2011 | 19:57
Mafía
28.9.2011 | 20:30
Plastpokar og umhverfisklám
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2011 | 19:10
HARPA
11.4.2011 | 18:21